Hæ.

Velkomin á bloggið. Hér mun ég blogga um heimilið, förðun og fleira. Vona að þið eigin góðan dag!

NEON HALO

NEON HALO

Þessi færsla er ætluð til innblásturs og er ekki kostuð. 

Afhverju? Það er svo oft sem ég geri förðun seint á kvöldið og finnst ég svo fín, að það er extra leiðinlegt að þurfa að taka förðunina af nokkrum mínútum eftir að ég tek myndir. Nei þessi förðun er ekki ný. Þið hafið eflaust séð hana á Intagram, ef ekki endilega setjið follow á @idunnjonasar (shamless plug).

Er með fullt af hugmyndum af förðun sem þarf að komast á andlitið á mér en vitiði hvað er að stoppa mig? Það að þrífa burstana mína... Hverjir eru sammála um það að það leiðinlegasta við förðun er að þurfa þrífa förðunarburstana. Getum nú varla notað burstann í hvítann augnskugga eftir að hafa notað hinn sama bursta í neon grænt. Hlakka ég því miiiiikið til að í maí. Pantaði af morphe síðunni, Vera Mona svamp sem að hreinsar brustana létt milli notkunar. Sýni ykkur hann betur seinna, þegar ég er kominn með svampinn í hendurnar og sjáum hvort hann virkilega virkar. 

When doing my makeup it's usually late at night and it's so sad to have to take it of for bed just 30 min afterwards. 

/LIPS

/EYES

/FACE

HAVANA NIGHTS

HAVANA NIGHTS

NEW IN

NEW IN