Hæ.

Velkomin á bloggið. Hér mun ég blogga um heimilið, förðun og fleira. Vona að þið eigin góðan dag!

NEW IN

NEW IN

Nýtt Blogg. Ný Íbúð. Ný förðun. Nýtt Viðhorf. 

Eins og flestir þekkja sem hafa lesið gamla bloggið mitt á sínum forna tíma. Er að ég datt gjörslega út á tímabili, bloggaði ekkert og þegar ég hafði tíma þá nennti ég því bara einfaldlega ekki.

Núna eru nýjir tímar framundan, íbúðin er nokkurnvegin að taka á sig mynd og ég er farin að hafa tíma fyrir lífið allt í einu. Núna verður bloggið ekki einungis um förðun og snyrtivörur. Heldur verður þetta meira bara, allt sem mér dettur í hug. Íbúðin, förðun, hundarnir mínir, tíska (um leið og ég öðlast tískuvit) og meira skemtilegt sem á eftir að koma í ljós. 

Vil ég því segja velkomin/nn á nýjann stað og vona að við eigum skemtilega samleið í gegnum komandi ár.

e.g. Myndin er tekin af Edit Ómarsdótti og er reyndar allveg nokkra ára, þarf að fara endurnýja.

NEON HALO

NEON HALO