Hæ.

Velkomin á bloggið. Hér mun ég blogga um heimilið, förðun og fleira. Vona að þið eigin góðan dag!

HAVANA NIGHTS

HAVANA NIGHTS

Þessi færsla er ætluð til innblásturs og er ekki kostuð. 

Held án djóks að ég hafi aldrei gert þá förðun sem ég ætla mér, fer alltaf í allt aðra átt en ég var búin að plana. Samt allveg nokkuð ánægð með útkomuna af þessari förðun. 

Ætlaði að gera gull litað smokey með einum lit sem endaði í full on skyggingu með alltof mörgum litum og glimmeri til að toppa allt. Þegar ég fæ að láta af stjórn og gera bara eitthvað, sama hvort það sé á mig eða aðra þá finnst mér miiiikið skemtilegra að farða. Á erfitt með að fylgja einhverri einni mynd eða vera lokuð inní boxi. Ekki misskilja mig, er engan vegin jafn hugmyndarík og Linda Hallberg og sleppi mér ekki allveg jafn mikið en það er bara eitthvað til að vinna í með tímanum. 

En já nóg um spjall, hér fyrir neðan er vörulistinn.

/LIPS

/EYES

/FACE

 

PURPLE OMBRE

PURPLE OMBRE

NEON HALO

NEON HALO