Hæ.

Velkomin á bloggið. Hér mun ég blogga um heimilið, förðun og fleira. Vona að þið eigin góðan dag!

APHRODITE

APHRODITE

Stundum er í lagi að setja inn gamlar myndir á bloggið ;) Þarf nauðsynlega að fara leika mér aftur með þessa pallettu! Manny x MakeupGeek Pallettan er á mjög stuttum tíma að verða mín uppáhalds og ég tími bara ekki að nota hana, sem er fáranleg afsökun. Elska þessa pallettu alla, fyrir utan einn lit en hann er enganvegin ljótur. Áferðin á litnum er bara spes, frekar kornóttur ef þið eigið pallettuna þá vitiði allveg hvaða lit ég er að tala um. Mars sem er aðal liturinn í þessari förðun, liturinn er ÆÐI en áferðin er einkennileg. Ef þið eruð að spá í innri augnkróknum þá blandaði ég saman Insomnia og Artemis, kom skemmtilega á óvart. 

/EYES

/LIPS

/FACE

 

VIXEN

VIXEN

SUN CRUISE

SUN CRUISE