Hæ.

Velkomin á bloggið. Hér mun ég blogga um heimilið, förðun og fleira. Vona að þið eigin góðan dag!

VIXEN

VIXEN

Umfjallaðar vörur voru keyptar af greinahöfundi.

Vixen augnhárin frá Socialeyes þurfa sína eigin umfjöllun. Bara fyrir að vera ein af mínum alla uppáhalds gerviaugnhár allra tíma (sýni ykkur fleiri af þínum top 5 seinna). Vixen eru á efa ein af mest notuðu gervi augnhárum sem ég hef átt og er því alltaf með nokkur auka pör til öryggis, til að nota þá í farðanir á aðra og ef mín sé orðin slöpp. 

Augnhárin eru fáanleg inná HAUSTFJORD.is og kosta 2.490kr. Öll augnhárin frá Socialeyes eru fjölnota og koma ekki með lími. Límið afturá móti er "hands down" það besta sem ég veit um. Hlístrað og gott, ef augnhárin losna þá er léttilega hægt (í flest öllum tilvikum) hægt að klessa þeim aftur á sinn stað án auka líms. Hver par af augnhárum eru haldgerð og því ekkert par 100% eins, eins og sést á myndunum hér fyrir ofan en það hefur aldrei böggað mig á neinn hátt.

Eins og með öll gervi augnhár þá þarf hver og einn að klippa til augnhárin til að þau hennti sinni augnumgjörð. Ég þarf að klippa aftasta búntið af Vixen þar sem augnumgjörðin mín er í minni kantinum. 

Hér fyrir neðan eru tvær nýlegar farðanir þar sem Vixen augnhárin voru notuð.  

CHEEKATHON

CHEEKATHON

APHRODITE

APHRODITE