Hæ.

Velkomin á bloggið. Hér mun ég blogga um heimilið, förðun og fleira. Vona að þið eigin góðan dag!

INSTAGRAM INSPIRATION

INSTAGRAM INSPIRATION

@hvitelinjer

@hvitelinjer

Ég er hreint og beint er að stútfylla símann minn af innblástursmyndum af Instagram. Það er ekki alltaf öll myndin sem heillar fullkomlega en alltaf hitt og þetta í myndinni sjálfri. Ég setti nöfnin á Instagraminu, þar sem ég fann hverju mynd ef þið viljið skoða síðunar hjá þeim betur sjálf. 

Langar að deila með ykkur nokkrum af þeim myndum sem ég hef verið að skoða fyrir stofuna hjá okkur. Efsta myndin er aðalega bara þarna því mér finnst hún svo fín, skemtilegt hvernig hún blandar allstonar stærðum, áferðum og gerðum af stjökum og vösum.

@ssevjen

@ssevjen

Er með fagur grænann sófa inní setustofu og hef verið að leita eftir fullkomnu útliti á stofuna. Aðalega fyrir "layout" á húsgögnum og fleira. Fékk þá hugdettu að breyta stofuborðunum mínum við tækifæri í smá DIY verkefni en þau munu ekki líta neitt út eins og myndinni ef borðin heppnast. Væri allveg til í að COPY/PASTE þessa mynd inní stofu, fyrir utan kaktusinn kannksi.

@ingvild90

@ingvild90

Veit einhver hvar ég gæti fengið svona skenk? Hann er akkurrat það sem ég hef verið að leita eftir en finn hvergi svona í íslenskum verslunum. Kannski því ég hef ekki haft tíma til að leita nema á netinu. Það er einn veggur hér heima sem er svo tómur fyrir utan RISA klukku en samt sem áður tómur og þessi skenkur væri fullkominn á þann vegg. 

Góða helgi. 

COZY

COZY

POWER OF MAKEUP

POWER OF MAKEUP